cld080618_fsr_015.tif
Háskóli Íslands, Menntavísindasvið. Menntavísindasvið menntar kennara fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla, íþrótta- og heilsufræðinga, tómstunda- og félagsmálafræðinga og þroskaþjálfa. Kennaraháskóli Íslands sem nú hefur sameinast Háskóla Íslands myndar kjarnann í hinu nýja Menntavísindasviði. The School of Education at the University of Iceland educates teachers for preschools, basic schools and upper secondary schools, sports and health scientists, social educators and leisure professionals. The Iceland University of Education, which has now merged with the University of Iceland, forms the core of the new School of Education.