cld091126_003.jpg
Hallgrímskirkja er 74,5 metra há kirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík. Hallgrímskirkja sést víða að og er þekkt kennileiti í Reykjavík. Kirkjan var reist á árunum 1945-1986 og er nefnd eftir Hallgrími Péturssyni sálmaskáldi. Arkitekt var Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins.
- Copyright
- ©2009 Christopher Lund
- Image Size
- 3744x5616 / 6.7MB
- http://www.chris.is
- Keywords
-
Europe, Evrópa, Iceland, Scandinavia, Skandinavía, architectural, architecture, arkitektúr, building, bygging, byggingar, church, edifice, edifices, exterior, government building, kirkja, kirkjur, opinber bygging, opinberar byggingar, outside, place of worship, religious building, structures, utandyra, utanhúss, Ísland
- Contained in galleries