Iceland_Holar_in_Hjaltadal_037.jpg
Auðunarstofa at Hólar in Hjaltadalur valley, Skagafjörður, North Iceland. Auðunarstofa eða Timburstofan var reist á Hólum á árunum 1316 til 1317 og stóð í tæp 500 ár eða uns hún var rifin árið 1810. Árið 1995 orðaði Bolli Gústavsson vígslubiskup þá hugmynd í Hólanefnd að láta endurgera Auðunarstofu á Hólum. Tókst með samvinnu íslenskra og norskra aðila að koma því í kring, og var Auðunarstofa hin nýja fullfrágengin sumarið 2002. Húsið er allnákvæm endurgerð stofunnar fornu, að öðru leyti en því að stafverkshlutinn er nokkru stærri, til þess að auka notagildi hússins.
- Copyright
- ©2008 Christopher Lund
- Image Size
- 5616x3744 / 13.5MB
- http://www.chris.is
- Keywords
-
Europe, Evrópa, Iceland, North Iceland, Norðurland, Scandinavia, Skandinavía, cathedral, dómkirkja, dómkirkjur, forage, gras, grass, grasses, green, grænn, grænt, torfhús, tree, tré, turf house, Ísland
- Contained in galleries