cld090223_010_edit.jpg
Heilsuverndarstöðin í Reykjavík er bygging sem stendur fyrir sunnan Sundhöllina við Barónsstíg, en önnur álman teygir sig niður Egilsgötuna. Húsið teiknaði Einar Sveinsson. Byggingin var vígð þann 2. mars 1957 eftir að hafa verið sjö ár í byggingu. Fyrsta deild hennar hóf starfsemi 1953.
- Copyright
- ©2009 Christopher Lund
- Image Size
- 5616x3744 / 6.0MB
- http://www.chris.is
- Keywords
- Contained in galleries
- Heilsuverndarstöðin